Af ftboltafri

ur hef g blogga um ftboltabrjluu foreldra mna.

kvld l vi a au bu fru me sjkrabl beinustu lei hjartadeild...svo mikil var spennan egar Manchester og Chelsea fru vt leikslok.

Mir mn hefur vallt ann si a ef li hennar tapar, .e.a.s a li sem hn heldur me hverju sinni er einstaklega vondur matur bostlnum nstu daga...ea jafnvel enginn matur...sem hefur sjaldan gerst.

kvld upplifi g essa spennu sem foreldrar mnir upplifa hverjum leik..en annan htt

30. mnta: g f gott a bora

45. mnta: Fjandinn..bjgu aftur

60 mnta: (millibilsstand staan 1-1) Tjahh..kannski fer etta ekki versta veg...

Vt: Gur matur

Vondur matur

Gur matur

Vondur matur

Vondur matur

ENGINN MATUR!

Gur matur?

Gur matur!

GUR MATUR!

Leikar fru svo a Manchester sigrai og var sko ktt hllinni eins og forum daga..

...en gtu lesendur...g sem hlt a g vri hlpin t sumari a minnsta kosti...

....en NEI

LANDSBANKADEILDIN!

www.hrebbna.blog.is
-gestur htel mmmu..a.k.a. KLEPPI-


Af ntthrfnum

Klukkan er 04:49 a staartma og undirritu var a koma heim eftir vinnu annars gtu samkvmi.

egar g hugist loksins leggjast koddann og hvla lin bein heyri g undurfagra tna last inn um gluggann minn. fyrstu hugsa g a etta s reytan a segja til sn, og loka augunum og reyni a sofna.

En tnarnir gerust og vi bttist sngur, ea kirj((kyrj..kyrjun..kirjun...sgnin a kyrja..), og a htti ekki....

g reis upp me erfileikum og opnai gluggann og lagi vi hlustir... Orin tti g erfitt me a skilja en etta lktist einna helst dapurlegum stari r llegri Bollywood mynd.

.........
...

...kannski a nji ngranninn minn s einhversskonar trarleitogi sem vaknar klukkan fimm og kyrjar bnir snar me mvana bakrddum..

www.hrebbna.blog.is
-a nturlagi-


Endalaus hamingja!

tilefni grkvldsins vildi g setja inn eins og eitt blogg til a ska henni elskulegu sk minni til hamingju med titilinn Ugfr Reykjavk 2008! a er n ekki amarlegt...a vera fegursta snt hfuborg okkar slendinga...etta verur klrlega hgt a nota brum borgarinnar sumar!

Aldrei minni 21 rs vi hef g skrad jafn miki og lengi!

Satt ad segja munadi litlu ad g og mitt fra fruneyti(Elma og sta) fllum fram af svlunum Breivangi(Broadway)..svo mikill var singurinn!

En eins og g hef alltaf sagt....g fallegustu vinkonur heimi!

www.hrebbna.blog.is
-hn er fegurardrottning...og brisir gegnum trin...-


Af innkaupaferum

lkalbllunni hr b vinnur ansi almennileg stlka af erlendu bergi brotin. Veit v miur ekki hverrar jar hn er en hn talar litla sem enga ensku.

Aldrei hefur skapast vandaml egar g versla vi stlkuna essa daglegu hluti eins og spupakka, kaffipoka ea djsfernu og hef g vanalega leyst a me ltbragi svo stlkan skilji hva g s a bija um.

sustu viku kom babb btinn og aumingjans stlkan skyldi ekki ltbrag mitt.

.......

.........hvernig skpunum maur a leika dmubindi smekklegann htt?

www.hrebbna.blog.is
-bloggar..stundum-


Af jlahreingerningum

Fyrir nokkrum dgum eftir vinnurenndi g heim hla og bjst vi a koma a foreldrum mnum sitjandi vi eldhsbori a ra mlefni dagsins eins og vanalega essum tma dags.

g steig t r blnum og heyru skelli og hvelli og hrp og kvein. Skellirnir voru mjg harkalegir og hrpin komu rstuttu eftir hvern hvell..eins og vri veri a ha gemling.

Hrpin voru fur mnum, a heyri g greinilega.

,,Er kerlingin n bin a missa viti"-hugsai g, ,,-og farin a lemja aumingjans fur minn", sem vanalega er ekki ekktur fyrir myndarskap heimilisstrfum.
g bjst vi hinu versta, s fyrir mr mur mna standandi yfir fur mnum og hann sti arna blr og barinn klessu.

g hljp inn, tilbin a hringja lgregluna ea ara asto egar g s hi sanna;

Mir mn var a berja ryk r mottu og fur mnum var svo illt vi eyrunum a hann veinai eftir hvern skell.

www.hrebbna.blog.is
-og foreldrarnir-


Af leikhsferum

Undirritu var stdd leikhsi sastliinn sunnudag, nnar tilteki Borgarleikhsinu. g var stdd sningunni Hr og N sem Sokkabandi stendur fyrir Litla Sviinu. Sningin var mjg hugaver og skemmtileg en ekki verur fari nnar t slma.

a er ekki oft sem hugur minn reikar leikhsi enda sit g vanalega stisbrninni og reyni a soga allann leikhsandann sem g kemst yfir einni kvldstund. Hins vegar gerist a a g missti athyglina eitt augnablikog var stara konu eina nokku langt fr mr.

Konan horfi hugalaus frumlega sninguna og virtist hafa veri pnd anga af Austur-skum pyntingarsrfringum. Hn fr a hreyfa sig frekar undarlega, sveigja sig og teygja anga til hn var loksins komin sttanlega stellingu.

,,Miki hltur angans konunni a leiast" hugsai g me sjlfri mr og hugist sogast aftur inn tfraheim leikhssins en tk eftir einu; Konan var a koma sr vel fyrir..til a leggja sig.

g potai mitt fra fruneyti sem var venju frtt a essu sinni og ll gtum vi sst a a konan vri sofnu og ar svaf hn anga til lfatak undir lok sningarinnar vakti hana.

etta hltur a vera versti dmur sem leikari getur nokkurn tman fengi, a flki leiist svo miki a a vill frekar sofna innan um mg og margmenni heldur en a urfa a horfa sninguna stundinni lengur.

Annars vona g a blundurinn hennar hafi veri gur, vhn missti af fjri skemmtilegu leikriti!

www.hrebbna.blog.is
-og svefnpurrkurnar-


Af flensu

Hitinn er vi dga hitabylgju eyimrkinni

hitamkinu dreymir mig eldfjll og fjreyg skrmsli sem segja mr a hitinn s kominnupp 39grur og g megi ekkifara t a leika mr me hinum krkkunum.

raunveruleikanum er a mir mn, rauhr me gleraugu sem segir a g megi ekki fara kaffihs og f mr bjr.

Af brnunum

Staur: lftanes
Tmi: Fyrir hdegi, leiklistarkennsla rija bekk
r: 2007

Stlka; Hrefna, ert a reyna a vera pja?
g: Pja..uu..nee..finnst r g vera pja?
Stlka: Nei!
g: Njja.. er a komi hreint..af hverju er g ekki pja?
Stlka: Af v gamlar kellingar geta ekki veri pjur! i..etta var srt fyrir mitt 21. rs gamla hjarta

r labba burtu og eftir stend g..frekar svekkt yfir v a g skuli ekki vera pja, heldur gmul kelling. Held fram a ganga fr stlum og borum eftir leiklistartmann egar pikka er baki mr...

Stlka 2. Hrefna...
g: J..?
Stlka 2: Mr finnst vera algjr pja!

Svona geta brnin veri bl gott flk ;)


Af heppni og ltum

g hef nokkrum sinnum blogga um heppni mna..sem hefur veri tluver gegnum tina, enda manneskjan komin l pappr rtugsaldurinn.

heppni mn drap dyr sdegis mean undirritu fkk sr diskblund(blund fyrir kender ea arar skemmtanir) og verur n greint skrt og skilmerkilega fr.

g var stdd Taikwando kennslustund draumi og hugist gera mitt allra besta eins og gengur og gerist. Kennarinn sem af einhverjum stum leit t eins og fyrrverandi frnskukennarinn minn r FG skrai og pti og hrpai a g yrfti a sparka hrra og fastar sem g og geri..og greinilega bi draumnum sem raunveruleikanum v skyndilega fann g hgg dynja andlitinu.

draumnum hafi maurinn sem leit t eins og fyrrverandi frnskukennarinn minn FG klt mig fsi v g sparkai ekki ngu duglega...og vi a vaknai g.

"..Miki var etta raunverulegur draumur" hugsai g v mr lei eins og einhver hafi lti eitt gott hgggossa andliti mr... srstaklega vrina.

g reis upp mig og mna lkamsparta og s a ungi kertastjakinn sem situr venjulega stilltur gluggakistunni hafi dotti rmi...rtt vi koddann minn.

egar g hyggst fara fram og tj mur minni um drauminn rekur konan upp skelfingarp og hrpai; "Hva er a sj r vrina barn?"

"Vrina?.." sagi g og gekk rakleiis a nsta spegli og vi mr blasti Dettifoss af bli og eitt stykki blgin vr!

hafi spark undirritarar veri svo flugt a kertastjakinn flaug r gluggakistunni og beint smetti mr...og s til ess a varir mnar veri eins og hinar bestu Botox varir...

....og g borgai ekki krnu fyrir!


Af tnlistargfu

Undirritu gekk sposk inn verslun eina hfuborgarsvinu og hugist lta gamlan draum rtast. g gekk rakleiis a vrunni sem g hafi augasta ..krttlegum kassagtar.

Posi, borga,kvitta eins og laginu Signed, sealed, delivered hljmai i huga mr egar g labbai t, stoltur gtareigandi.

g s fyrir mr allar tilegurnar nstu rin. Flk grtbijandi mig, gtarsnillingin a taka lagi..og ekki spillir fagra sngrddin fyrir glamrandi gtarleiknum.

Draumurinn var skyndilega a engu...

...E strengurinn slitnai mean g var a stilla gtarinn..

tli g haldi mig bara ekki vi einfaldari hljfri..eins og hristur...

www.hrebbna.blog.is
-...gtarhetja-


Nsta sa

Um bloggi

Þar sem hressleikinn býr

Höfundur

Hrefna Þórarins
Hrefna Þórarins
Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsknir

Flettingar

  • dag (3.3.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku:
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband